Skemmtun
Hér að neðan má sjá það sem við getum boðið uppá til þess að lífga upp á hátíðir eða viðburði. Endilega sendið okkur skilaboð fyrir nánari upplýsingar eða séróskir. Við erum sveiganleg og reynum að koma til móts við ykkar þörfum.
|
SirkusVið bjóðum upp á leik- og grunnskólasýningar, jöggl atriði, loftfimleikaatriði, ráfandi skemmtun fyrir veislur og fleira sirkustengt.
|
HópefliVið hristum upp vinnustaðinn með sirkus hópefli.
|